KlasaspárKlasaspár henta aðilum sem vilja fá veðurspár og líkindi á veðurþáttum lengra fram í tímann. Þær geta nýst við skipulagningu viðburða og ákvarðanatöku hverskonar þar sem veður hefur áhrif.

Meðal viðskiptavina okkar er Landsvirkjun sem notar klasaspár Belgings til þess að hámarka nýtingu vatnsafls í lónum sínum.