SARWeatherSARWeather er sérsniðið veðurtól fyrir björgunar- og leitaraðila. Mikil nákvæmni veðurspár, viðbraðgstími og upplýsingar um veður liðinna daga þegar björgunaraðgerðir standa yfir geta haft úrslitaáhrif á útkomuna.
Notandi skilgreinir veðurspásvæðið útfrá leitarsvæðinu í gegnum vefviðmót. Veðursögu er hægt að skoða aftur í tímann sem getur gefið upplýsingar um líklega hegðun þeirra sem eru í vanda. Veðurspár eru uppfærðar sjálfkrafa á meðan að aðgerð stendur yfir.

Sjá nánari upplýsingar á SARWeather.com.

SARWeather hefur verið þróað í samvinnu við Landsbjörgu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.